icelandic

Yfirlýsing vegna kvenna og stúlkna með ADHD

Aðilar ADHD Europe kalla eftir aukinni athygli varðandi stöðu þeirra ótal kvenna og stúlkna sem búa við ógreind einkenni, í Evrópu sem og um heim allan . Við segjum óteljandi vegna þess hversu leynt birtingarmyndir ADHD geta farið meðal kvenna og stúlkna, ásamt ríkjandi skilningsleysi hvað aðstæður þeirra varðar, sem orsakar að margar eru annað hvort ógreindar eða ranggreindar. Afleiðingin er að stúlkum og ungum…